Víkingur tekur þátt í Scandinavian League

Undirbúningur fyrir tímabilið 2022 er kominn á fullt hjá meistaraflokki karla í knattspyrnu. Nú er það orðið staðfest að Víkingur tekur þátt í Scandinavian League í lok janúar.

Víkingur er eitt af 12 liðum sem tekur þátt í mótinu sem fram fer á Alicante á Spáni dagana 24. janúar til 5. febrúar.

Aðrar greinar

Forsíðufrétt

Íþróttaskóli Víkings vorið 2026!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Emma, Kristín Erla og Rakel framlengja til 2027!

Lesa nánar
Víkingur TV, Knattspyrna, Forsíðufrétt

Víkingur TV og undirbúningstímabilið framundan

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Dagur sjálfboðaliðans 5.desember

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt, Handbolti

Námskeið Víkings í Desember

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Gígja Valgerður kveður Víking

Lesa nánar