Víkingur tekur þátt í Scandinavian League

Undirbúningur fyrir tímabilið 2022 er kominn á fullt hjá meistaraflokki karla í knattspyrnu. Nú er það orðið staðfest að Víkingur tekur þátt í Scandinavian League í lok janúar.

Víkingur er eitt af 12 liðum sem tekur þátt í mótinu sem fram fer á Alicante á Spáni dagana 24. janúar til 5. febrúar.

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Jón Páll Pálmason ráðinn aðstoðarþjálfari

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Daníel Ísak ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Eyrún Ósk Hjartardóttir gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Þyri Erla Sigurðardóttir gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Felix Már Kjartansson gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Ísak Óli Eggertsson gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar