Víkingur tekur þátt í Scandinavian League

Undirbúningur fyrir tímabilið 2022 er kominn á fullt hjá meistaraflokki karla í knattspyrnu. Nú er það orðið staðfest að Víkingur tekur þátt í Scandinavian League í lok janúar.

Víkingur er eitt af 12 liðum sem tekur þátt í mótinu sem fram fer á Alicante á Spáni dagana 24. janúar til 5. febrúar.

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lokahóf knattspyrnudeildar árið 2025

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Æfingar falla niður vegna veðurs og mannvirkjum Víkings lokað

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Orri Hjaltalín ráðinn vallarstjóri hjá Víkingi

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Pablo Punyed kveður Hamingjuna

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti, Uncategorized

Víkingar í vali í yngri landsliðum karla í handbolta

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Matti Villa í nýtt hlutverk hjá Víkingum

Lesa nánar