Víkingarnir Nevena Tasic og Ingi Darvis voru um helgina Íslandsmeristar í Meistaraflokkir karla og kvenna 2025.

Víkingar sigursælir á Íslandsmótinu í Borðtennis 2025

Íslandsmótið í Borðtennis 2025 fór fram síðast liðna helgi og stóð keppnisfólk Víkings sig með mikilli prýði.
Þar ber helst að nefna að Víkingar stóðu uppi sem Íslandsmeistarar í meistaraflokki karla og kvenna árið 2025.
Það var hún Nevena Tasic sem sigraði í kvenna flokki og Ingi Darvis í karla flokki.
Innilega til hamingju með titlana.
Áfram Víkingur!

 

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Elísa Birta Káradóttir gengur til liðs við Víking frá HK

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Tillögur um nýtt nafn á íþróttasvæði Víkings í Safamýri

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Víkingsstúlkur í æfingahópum yngri landsliða í handbolta!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Vinningaskrá – Happdrætti Herrakvölds Víkings 2025

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Linda Líf til Kristianstads DFF

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Þakkir til fráfarandi þjálfara

Lesa nánar