Íslandsmótið í Borðtennis 2025 fór fram síðast liðna helgi og stóð keppnisfólk Víkings sig með mikilli prýði.
Þar ber helst að nefna að Víkingar stóðu uppi sem Íslandsmeistarar í meistaraflokki karla og kvenna árið 2025.
Það var hún Nevena Tasic sem sigraði í kvenna flokki og Ingi Darvis í karla flokki.
Innilega til hamingju með titlana.
Áfram Víkingur!