Víkingarnir Nevena Tasic og Ingi Darvis voru um helgina Íslandsmeristar í Meistaraflokkir karla og kvenna 2025.

Víkingar sigursælir á Íslandsmótinu í Borðtennis 2025

Íslandsmótið í Borðtennis 2025 fór fram síðast liðna helgi og stóð keppnisfólk Víkings sig með mikilli prýði.
Þar ber helst að nefna að Víkingar stóðu uppi sem Íslandsmeistarar í meistaraflokki karla og kvenna árið 2025.
Það var hún Nevena Tasic sem sigraði í kvenna flokki og Ingi Darvis í karla flokki.
Innilega til hamingju með titlana.
Áfram Víkingur!

 

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Jón Páll Pálmason ráðinn aðstoðarþjálfari

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Daníel Ísak ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Eyrún Ósk Hjartardóttir gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Þyri Erla Sigurðardóttir gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Felix Már Kjartansson gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Ísak Óli Eggertsson gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar