" Það var gaman að spila fyrir ísland og mikill heiður "

Til hamingju Johannes Berg Andrason

Hinn 18 ára gamli Jóhannes Berg Andrason er uppalin í Víking og þrátt fyrir ungan aldur er hann að hefja sitt þriðja tímabil í meistaraflokki karla.

Jóhannes leikur lykilhlutverk í liðinu enda er hann afar öflugur varnarmaður ásamt því að hafa verið markahæsti leikmaður liðsins undanfarin tvö tímabil.

Jóhannes lék á dögunum með undir 19 ára landsliði Íslands á Evrópumótinu í handknattleik þar sem Ísland endaði í 8.sæti.

 

Aðrar greinar

Forsíðufrétt

Staða framkvæmda á svæðum Víkings – Ný lýsing í Safamýri

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Aukaaðalfundur HKD og BUR HKD

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Víkingur auglýsir eftir umsóknum um stöðu bókara

Lesa nánar
Karate, Forsíðufrétt

Karate æfingar hefjast á mánudaginn

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Októberfest Víkings verður haldið 4. október

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Valgerður Elín heiðruð

Lesa nánar