" Það var gaman að spila fyrir ísland og mikill heiður "

Til hamingju Johannes Berg Andrason

Hinn 18 ára gamli Jóhannes Berg Andrason er uppalin í Víking og þrátt fyrir ungan aldur er hann að hefja sitt þriðja tímabil í meistaraflokki karla.

Jóhannes leikur lykilhlutverk í liðinu enda er hann afar öflugur varnarmaður ásamt því að hafa verið markahæsti leikmaður liðsins undanfarin tvö tímabil.

Jóhannes lék á dögunum með undir 19 ára landsliði Íslands á Evrópumótinu í handknattleik þar sem Ísland endaði í 8.sæti.

 

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Jón Páll Pálmason ráðinn aðstoðarþjálfari

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Daníel Ísak ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Eyrún Ósk Hjartardóttir gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Þyri Erla Sigurðardóttir gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Felix Már Kjartansson gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Ísak Óli Eggertsson gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar