" Það var gaman að spila fyrir ísland og mikill heiður "

Til hamingju Johannes Berg Andrason

Hinn 18 ára gamli Jóhannes Berg Andrason er uppalin í Víking og þrátt fyrir ungan aldur er hann að hefja sitt þriðja tímabil í meistaraflokki karla.

Jóhannes leikur lykilhlutverk í liðinu enda er hann afar öflugur varnarmaður ásamt því að hafa verið markahæsti leikmaður liðsins undanfarin tvö tímabil.

Jóhannes lék á dögunum með undir 19 ára landsliði Íslands á Evrópumótinu í handknattleik þar sem Ísland endaði í 8.sæti.

 

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Vinningaskrá – Happdrætti Herrakvölds Víkings 2025

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Linda Líf til Kristianstads DFF

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Þakkir til fráfarandi þjálfara

Lesa nánar
Karate, Forsíðufrétt

Karate 101! Nýtt námskeið hjá Karatedeild Víkings!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lokahóf knattspyrnudeildar árið 2025

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Æfingar falla niður vegna veðurs og mannvirkjum Víkings lokað

Lesa nánar