Þorri hefur leikið 3 leiki fyrir U-15 lið Íslands

Þorri Ingólfs í U-15

Þórhallur Siggeirsson, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið hóp til úrtaksæfinga dagana 14.-16. febrúar 2024. Æfingarnar fara fram í Miðgarði, knattspyrnuhúsi í Garðabæ.

Víkingar eiga fulltrúa í hópnum en Þorri Ingólfsson leikmaður 3fl. kk fékk kallið.

Knattspyrnudeild Víkings óskar Þorra til hamingju með valið og góðs gengis á æfingunum.

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lokahóf knattspyrnudeildar árið 2025

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Æfingar falla niður vegna veðurs og mannvirkjum Víkings lokað

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Orri Hjaltalín ráðinn vallarstjóri hjá Víkingi

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Pablo Punyed kveður Hamingjuna

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti, Uncategorized

Víkingar í vali í yngri landsliðum karla í handbolta

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Matti Villa í nýtt hlutverk hjá Víkingum

Lesa nánar