Stígur Diljan í leik með u - 16 ára landsliði íslands

Stígur Diljan á reynslu hjá erlendum liðum

Stígur Diljan Þórðarson, sem skrifaði undir samning við meistaraflokk karla í knattspyrnu nú í haust hefur í nóvembermánuði haft í nógu að snúast. Hann hefur dvalið í Danmörku hjá FC Midjylland og hjá Benfica í Portúgal þar sem hann hefur verið til reynslu hjá báðum liðum við góðan orðstír.

Til gamans má geta þess að FC Midjylland er sem stendur í toppsæti dönsku úrvalsdeildarinnar. Fylgdarmaður Stígs hefur verið bróðir hans Aron Baldvin Þórðarson, þjálfari úr okkar röðum.

Stígur hefur sýnt að hann er í hópi efnilegustu leikmanna landsins og hafa fleiri erlend lið sýnt áhuga á að vinna með honum.

Aðrar greinar

Forsíðufrétt

Leikfimi fyrir eldri borgara er hafin í Víkinni

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Nýtt spjallmenni komið á vikingur.is

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Grill 66 deildin er að hefjast!

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Almenningsdeild

Yin Jóga með Ylfu í Safamýri í vetur

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti, Uncategorized

Æfingar fyrir 9. flokk karla og kvenna í handbolta eru að hefjast

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Heimaleikjakort Handknattleiksdeildar Víkings 2025/26

Lesa nánar