Sölvi Stefánsson

Sölvi valinn í U-17 ára landsliðið

Íslenska U17 árs landslið karla mun leika á alþjóðlegu móti í Telki í Ungverjalandi dagana 14.-21. ágúst n.k.
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U17 karla hefur valið 20 manna hóp fyrir mótið og á Víkingur einn fulltrúa í hópnum

Sölvi Stefánsson leikmaður Víkings var valinn í hópinn fyrir mótið. Sölvi sem var m.a. hluti af sigurliði Víkinga á Gothia Cup er ungur og efnilegur leikmaður sem hefur staðið sig gríðarlega vel með yngri flokkum Víkings.

Stígur Diljan sem var nýlega seldur til Benfica frá Víkings er einnig í hópnum.

Við óskum Sölva innilega til hamingju með valið og óskum honum góðs gengis

Aðrar greinar

Víkingur TV, Knattspyrna, Forsíðufrétt

Víkingur TV og undirbúningstímabilið framundan

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Dagur sjálfboðaliðans 5.desember

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt, Handbolti

Námskeið Víkings í Desember

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Gígja Valgerður kveður Víking

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Aron Snær Friðriksson í Hamingjuna

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Rauður og svartur fössari í vefverslun Víkings

Lesa nánar