Skemmtidagur yngri flokka

Skemmtidagur yngri flokka með Meistaraflokki kvenna

Sunnudaginn 1. Maí næstkomandi ætlar meistaraflokkur kvenna að bjóða yngri flokkum félagsins að taka þátt á æfingu þeirra. Það verður sett upp skemmtilegar stöðvar og góð tónlist undir.

Eftir æfingu verður boðið uppá grillaðar puslur og drykki með þar sem ungum iðkendum gefst tækifæri á að fá mynd með uppáhalds leikmanni og spjalla við leikmenn.

Dagskrá –

11:00 Æfing hefst hjá meistaraflokki kvenna
11:30 Opin æfing hefst, þar sem krökkunum gefst kostur á að taka þátt á æfingunni
12:10 Grill og spjall við leikmenn

Öllum foreldrum er auðvitað líka boðið að koma og fylgjast með æfingunni og jafnvel taka þátt.

Hlökkum til að sjá sem flesta!

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Ali Al-Mosawe til Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Sumardagurinn fyrsti í Fossvogs – og Bústaðahverfi

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Til hamingju með afmælið Víkingar nær og fjær!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Tara Jónsdóttir til Gróttu

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Skráðir Víkingar fá afslátt í vefverslun

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Hulda Ösp Ágústsdóttir til Gróttu

Lesa nánar