fbpx

Skemmtidagur yngri flokka

25. apríl 2022 | Knattspyrna
Skemmtidagur yngri flokka

Skemmtidagur yngri flokka með Meistaraflokki kvenna

Sunnudaginn 1. Maí næstkomandi ætlar meistaraflokkur kvenna að bjóða yngri flokkum félagsins að taka þátt á æfingu þeirra. Það verður sett upp skemmtilegar stöðvar og góð tónlist undir.

Eftir æfingu verður boðið uppá grillaðar puslur og drykki með þar sem ungum iðkendum gefst tækifæri á að fá mynd með uppáhalds leikmanni og spjalla við leikmenn.

Dagskrá –

11:00 Æfing hefst hjá meistaraflokki kvenna
11:30 Opin æfing hefst, þar sem krökkunum gefst kostur á að taka þátt á æfingunni
12:10 Grill og spjall við leikmenn

Öllum foreldrum er auðvitað líka boðið að koma og fylgjast með æfingunni og jafnvel taka þátt.

Hlökkum til að sjá sem flesta!