Mikið um að vera á Sumardaginn fyrsta!

Það verður mikið um að vera hjá Víkingum á Sumardaginn fyrsta!

Í Fossvogi og Bústaðahverfi verðu hin hefðbundna hátíð sem við vinnum ásamt öðrum stofnunum í hverfinu. Sú dagskrá hefst með grilli við Grímsbæ í boði Víkings og Krambúðarinnar klukkan 11:00. Síðan fer skrúðganga undir taktföstum tónum skólahljómsveitar Austurbæjar með fánaborg skátana í fararbroddi frá Grímsbæ yfir í Bústaðakirkju þar sem hægt er að hlýða á tónlistaratriði og ræðu með listasýningu frá leikskóla börnum. Síðan verður farið í Víkina þar sem verða Hoppukastalar og andlitsmálun fyrir börnin og boðið uppá kaffi og kleinur fyrir börnin.

Klukkan 15:00 hefst síðan leikur Víkings og Víðis í Mjólkurbikar karla og verður öllum hverfisbúum boðið frítt á leikinn í tilefni Sumardagsins fyrsta.

Dagskrá í Fossvogi og Bústöðum

 

Í Safamýrinni verður skemmtidagskrá í boði Víkings, Álftabæjar, Tónabæjar og foreldrafélags Álftamýrarskóla.

Þar verða hoppukastalar og  andlitsmálun fyrir börnin, kaffi og kleinur fyrir foreldra og mun 7. bekkur í Álftamýrarskóla selja pylsur í fjáröflunarskyni.

Dagskrá í Safamýri

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Jón Páll Pálmason ráðinn aðstoðarþjálfari

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Daníel Ísak ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Eyrún Ósk Hjartardóttir gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Þyri Erla Sigurðardóttir gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Felix Már Kjartansson gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Ísak Óli Eggertsson gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar