Miðasalan er hafin á Stubb fyrir leikinn þann 5. Júlí nk.

Miðasala: Malmö – Víkingur á Eleda Stadium

Miðasala fyrir leik Malmö og Víkings sem fer fram á Eleda Stadium í Malmö, þriðjudaginn 5. júlí kl. 19:00 er hafin. Við verðum með okkar hólf í stúkunni fyrir okkar stuðningsmenn og aðra sem vilja koma og styðja Víkinga á leiknum.

Miðasalan gengur þannig fyrir sig að kaupa þarf voucher fyrir miða í gegnum Stubb. Þegar búið er að kaupa voucher fyrir miða verður ticket dropoff í Malmö á leikdegi.

5. Júlí ( leikdagur )
12:00 – 14:00 – 

Miða dropoff fyrir þá sem hafa keypt miða í gegnum Stubb.
Staðsetning: Clarion Hotel Malmö Live, heimilisfang: Dag Hammarskjölds torg 2, 211 18 Malmö, Sweden
___________________________________________________
17:30 – 18:00 –

Miða dropoff fyrir þá sem hafa keypt miða í gegnum Stubb, fyrir þá sem komast ekki í hádeginu.
Staðsetning: Eleda Stadium í Malmö

Miðasala fer fram í gegnum Stubbur.app
Miðaverð er – 4.000 KR

Leiðbeiningar,
Það þarf að leita af leiknum með því að fara efst í yfirlits myndinna á Stubb og leita einfaldlega að “ Malmö “ þá kemur leikurinn upp.
Það kemur flýtileið inná Stubb seinna í kvöld

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lokahóf knattspyrnudeildar árið 2025

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Æfingar falla niður vegna veðurs og mannvirkjum Víkings lokað

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Orri Hjaltalín ráðinn vallarstjóri hjá Víkingi

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Pablo Punyed kveður Hamingjuna

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti, Uncategorized

Víkingar í vali í yngri landsliðum karla í handbolta

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Matti Villa í nýtt hlutverk hjá Víkingum

Lesa nánar