Verið er að leggja lokahönd á uppbyggingu stæða á Víkingsvelli til að hægt sé að fjölga áhorfendum á leikinn gegn Breiðablik

Miðasala á leikinn gegn Blikum

Fyrr í dag fór fram miðasala á lokaleik Víkings í Bestu deild karla og gekk hún vel. Þar voru seldir miðar í stúku og í stæði til ársmiðahafa félagsins.

Á morgun fer svo fram fyrsti heimaleikur Víkings í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar þegar Víkingur tekur á móti Cercle Brugge á Kópavogsvelli kl. 14:30 og miðasöluna finnur þú hér.

Við munum tilkynna um framkvæmd á mögulegri frekari sölu miða á lokaleikinn í Bestu deild karla á föstudaginn, þegar fyrir liggur hversu mörgum við getum tekið á móti á leiknum.

Sjáumst á morgun. Áfram Víkingur!

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Bröndby – Víkingur í beinni á Livey

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Miðasala á Bröndby – Víkingur

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Ashley Clark til Víkings

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Nikolaj Hansen framlengir út 2027

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Miðasala á Víkingur – Bröndby

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Jón Páll Pálmason ráðinn aðstoðarþjálfari

Lesa nánar