fbpx

Leikskólaverkefni Víkings lokið þennan veturinn

27. apríl 2022 | Félagið
Leikskólaverkefni Víkings lokið þennan veturinn

Leikskólaverkefni Víkings er lokið þennan veturinn

Alls tóku níu leikskólar þátt í verkefninu en aldrei hafa fleiri leikskólar tekið þátt í verkefninu. Við þökkum samfylgdina í vetur og hlökkum til að taka á móti leikskólum hverfisins næsta haust.