Kyle Mclagan kveður Víking

Kyle Mclagan hefur kvatt Víking eftir tveggja ár dvöl hjá félaginu en samningur hans við félagið rann út seinustu mánaðarmót.

Kyle varð fyrir krossbandsslitum í leik gegn Val á undirbúningstímabilinu og spilaði því ekkert með Víkingsliðinu í sumar en hann spilaði stórt hlutverk með liðinu á sínu fyrsta tímabili sumarið 2022 þegar liðið varð Bikarmeistari og lenti í 3 sæti í Bestu deildinni.

Kyle skrifað á dögunum undir samning við Fram en hann gekk til liðs við okkur Víkinga frá Fram eftir tímabilið 2021.

Við þökkum Kyle fyrir framlag hans til félagsins og óskum honum alls hins besta hjá sínu nýja félagi.

Aðrar greinar

Forsíðufrétt

Víkingur auglýsir eftir umsóknum um stöðu bókara

Lesa nánar
Karate, Forsíðufrétt

Karate æfingar hefjast á mánudaginn

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Októberfest Víkings verður haldið 4. október

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Valgerður Elín heiðruð

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Leikfimi fyrir eldri borgara er hafin í Víkinni

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Gervigreindarfulltrúinn Vaka hefur hafið störf hjá Víking

Lesa nánar