Stefna Knattspyrnudeildar Víkings
Markmiðið með stefnu knattspyrnudeildar Víkings er að móta stefnu fyrir þjálfara, iðkendur, stjórnendur, foreldra og aðra félagsmenn til að gera starfið markvisst og heilbrigðara.
Stefna Knattspyrnudeildar Víkings í barna og unglinga þjálfun.