Katla, Sigdís & Bergdís valdar í U17 ára landsliðið

Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingamóti í Portúgal í febrúar.

Íslands mun spila við Portúgal, Slóvakíu og Finnlandi.

Okkar allra efnilegustu Katla Sveinbjörnsdóttir, Bergdís Sveinsdóttir & Sigdís Eva Bárðardóttir eru auðvitað á sínum stað í hópnum en þær eru allar fæddar árið 2006 en þrátt fyrir ungan aldur eiga þær samtals 37 landsleiki fyrir U16, U17 & U19 ára landslið Íslands.

Við óskum þeim innilega til hamingju með valið og óskum þeim góðs gengis með landsliðinu í febrúar

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lokahóf knattspyrnudeildar árið 2025

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Æfingar falla niður vegna veðurs og mannvirkjum Víkings lokað

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Orri Hjaltalín ráðinn vallarstjóri hjá Víkingi

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Pablo Punyed kveður Hamingjuna

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti, Uncategorized

Víkingar í vali í yngri landsliðum karla í handbolta

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Matti Villa í nýtt hlutverk hjá Víkingum

Lesa nánar