Katla, Sigdís & Bergdís valdar í U17 ára landsliðið

Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingamóti í Portúgal í febrúar.

Íslands mun spila við Portúgal, Slóvakíu og Finnlandi.

Okkar allra efnilegustu Katla Sveinbjörnsdóttir, Bergdís Sveinsdóttir & Sigdís Eva Bárðardóttir eru auðvitað á sínum stað í hópnum en þær eru allar fæddar árið 2006 en þrátt fyrir ungan aldur eiga þær samtals 37 landsleiki fyrir U16, U17 & U19 ára landslið Íslands.

Við óskum þeim innilega til hamingju með valið og óskum þeim góðs gengis með landsliðinu í febrúar

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Óskar Borgþórsson til Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Aðalfundur Knattspyrnufélagsins Víkings

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Einar Guðnason tekur við þjálfun meistaraflokks kvenna

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Ársskýrsla Knattspyrnufélagsins Víkings og ársreikningar 2024

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Breytingar í þjálfarateymi meistaraflokks kvenna

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Dagbjört Lena ráðin Íþróttafulltrúi Víkings

Lesa nánar