Katla, Sigdís & Bergdís valdar í U17 ára landsliðið
23. janúar 2023 | KnattspyrnaMagnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingamóti í Portúgal í febrúar.
Íslands mun spila við Portúgal, Slóvakíu og Finnlandi.
Okkar allra efnilegustu Katla Sveinbjörnsdóttir, Bergdís Sveinsdóttir & Sigdís Eva Bárðardóttir eru auðvitað á sínum stað í hópnum en þær eru allar fæddar árið 2006 en þrátt fyrir ungan aldur eiga þær samtals 37 landsleiki fyrir U16, U17 & U19 ára landslið Íslands.
Við óskum þeim innilega til hamingju með valið og óskum þeim góðs gengis með landsliðinu í febrúar