Julíus Magnússon

Júlíus kallaður upp í A-landslið karla

Arnar Þór, A Landsliðsþjálfari tilkynnti í morgun nokkrar breytingar sem hafa verið gerðar á leikmannahópi A landsliðs karla fyrir vináttuleikinn við San Marínó, sem fram fer á Stadio Olimpico di Serravalle á fimmtudag.

Inn í hópinn fyrir leikinn gegn San Marínó kemur fyrirliði okkar Víkinga Júlíus Magnússon inn í hópinn. Júlíus er vel af þessu kominn en hann hefur sýnt það seinustu ár að hann er einn af bestu leikmönnum í Bestu Deild karla og spilaði hann m.a. stórt hlutverk þegar Víkingur varð Íslands- og Bikarmeistari á seinasta timabili.

Við viljum óska Júlíusi hamingjuóskir með valið og góðs gengis með liðinu í San Marinó.

Aðrar greinar

Forsíðufrétt

Leikfimi fyrir eldri borgara er hafin í Víkinni

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Nýtt spjallmenni komið á vikingur.is

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Grill 66 deildin er að hefjast!

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Almenningsdeild

Yin Jóga með Ylfu í Safamýri í vetur

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti, Uncategorized

Æfingar fyrir 9. flokk karla og kvenna í handbolta eru að hefjast

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Heimaleikjakort Handknattleiksdeildar Víkings 2025/26

Lesa nánar