Julíus Magnússon

Júlíus kallaður upp í A-landslið karla

Arnar Þór, A Landsliðsþjálfari tilkynnti í morgun nokkrar breytingar sem hafa verið gerðar á leikmannahópi A landsliðs karla fyrir vináttuleikinn við San Marínó, sem fram fer á Stadio Olimpico di Serravalle á fimmtudag.

Inn í hópinn fyrir leikinn gegn San Marínó kemur fyrirliði okkar Víkinga Júlíus Magnússon inn í hópinn. Júlíus er vel af þessu kominn en hann hefur sýnt það seinustu ár að hann er einn af bestu leikmönnum í Bestu Deild karla og spilaði hann m.a. stórt hlutverk þegar Víkingur varð Íslands- og Bikarmeistari á seinasta timabili.

Við viljum óska Júlíusi hamingjuóskir með valið og góðs gengis með liðinu í San Marinó.

Aðrar greinar

Forsíðufrétt, Félagið, Handbolti

Hafdís og Jóhann Reynir leikmenn tímabilsins í handboltanum

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Viktor Örlygur framlengir

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lárustofa opnuð formlega

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Júlía Ruth til Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Aðalfundur Handknattleiksdeildar Víkings og BUR Hnd.

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Fyrsta æfingin hjá Ali Al-Mosawe (ALMO)

Lesa nánar