Handbolti

Anna Vala Axelsdóttir, Svana Birgisdóttir, Sóley Bjarkardóttir, Steinunn Birta og Kristín María hafa allar framlengt samningana sína við Handknattleiksdeild Víkings og eru klárar í slaginn fyrir næsta vetur. 

Hornamaðurinn Birgir Már Birgisson hefur samið við FH og mun taka slaginn með þeim í Olísdeildinni næsta vetur.

Handknattleiksdeild Víkings hefur ráðið Davíð Már Kristinsson til starfa. Davíð mun koma til með að þjálfa í yngri flokkum félagsins bæði í karlaflokkum og kvennaflokkum.

Hjalti Már Hjaltason semur til tveggja ára við Handknattleiksdeild Víkings.

2 flottir hornamenn gera 2 ára samning við Handknattleiksdeild Víkings.

Vinstri hornamennirnir snjöllu Arnar Gauti Grettisson og Arnar Huginn Ingason hafa gert 2 ára samning við Víking.

Fleiri gleðifréttir fyrir mfl.karla í handbolta, Logi Gliese Ágústssons hefur skrifað undir 2 ára samning við Víking.

TVG ZIMSEN logo prufa22019 Macron Logo NEG 1
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna