Handbolti

Handknattleiksdeild Víkings hefur samið við Jón Gunnlaug Viggósson um að taka að sér aðalþjálfun meistaraflokks karla til ársins 2023 og ráðið Andra Berg Haraldsson sem aðstoðarþjálfara. Í þjálfarateyminu verður einnig Guðjón Örn Ingólfsson styrktarþjálfari.

Gunnar Gunnarsson þjálfari meistaraflokks karla í handknattleik hjá Víkingi hefur ákveðið að láta af störfum.

Íslenska landsliðið keppir nú á Evrópumeistaramótinu í handbolta. Það verður því EM-veisla í Víkinni í janúar. þar sem við bjóðum öllum nýjum iðkendum frá 4 ára aldri að koma og prófa að æfa handbolta frítt út janúar.

Handknattleiksdeild Víkings stendur nú fyrir sumarnámskeiði í handboltanum frá 6-16.ágúst.

Jón Gunnlaugur Viggósson er nýr yfirþjálfari og afreksþjálfari handknattleiksdeildar Víkings.

Jóhannes Berg Andrason fulltrú Víkinga í U-17 ára landsliði Íslands í handbolta.

TVG ZIMSEN logo prufa22019 Macron Logo NEG 1
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna