Handbolti

Hjalti Már Hjaltason, fyrirliði meistaraflokks karla, hefur framlengt samning sinn við Handknattleiksdeild Víkings til ársins 2022.

Handknattleiksdeild Víkings hefur samið við Jón Gunnlaug Viggósson um að taka að sér aðalþjálfun meistaraflokks karla til ársins 2023 og ráðið Andra Berg Haraldsson sem aðstoðarþjálfara. Í þjálfarateyminu verður einnig Guðjón Örn Ingólfsson styrktarþjálfari.

Gunnar Gunnarsson þjálfari meistaraflokks karla í handknattleik hjá Víkingi hefur ákveðið að láta af störfum.

Íslenska landsliðið keppir nú á Evrópumeistaramótinu í handbolta. Það verður því EM-veisla í Víkinni í janúar. þar sem við bjóðum öllum nýjum iðkendum frá 4 ára aldri að koma og prófa að æfa handbolta frítt út janúar.

Handknattleiksdeild Víkings stendur nú fyrir sumarnámskeiði í handboltanum frá 6-16.ágúst.

Jón Gunnlaugur Viggósson er nýr yfirþjálfari og afreksþjálfari handknattleiksdeildar Víkings.

Grant Volterenforte2019 Macron Logo NEG 1
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna