Glæsilegur árangur U-16 ára landslið karla

Stígur Diljan og Sölvi gerðu sér lítið fyrir og unnu UEFA Development Tournament ásamt liðsfélögunum sínum í U-16 ára landsliðinu þar sem að þeir mættu Svíþjóð, Sviss og Írlandi.

Stígur spilaði mest miðsvæðis eða út á væng á mótinu og skapaði fullt af færum fyrir sig sem og liðsfélaga sína og náði að skora gegn Sviss. Einnig bar hann fyrirliðabandið reglulega á mótinu. Sölvi sem var að spila sínu fyrstu landsleiki stóð vaktina í miðri vörninni og getur verið afar stoltur af sínu fyrsta verkefni. Hann þótti öruggur í sínum aðgerðum og var yfirvegaður á boltanum eins og honum einum er lagið.

Það er augljóst að þessir miklu Víkingar eiga framtíðina fyrir sér og munum við njóta þess að fylgjast með þeim!

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Jón Páll Pálmason ráðinn aðstoðarþjálfari

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Daníel Ísak ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Eyrún Ósk Hjartardóttir gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Þyri Erla Sigurðardóttir gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Felix Már Kjartansson gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Ísak Óli Eggertsson gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar