Æfingar hefjast að nýju eftir jólafrí

Æfingar fara aftur af stað eftir jólafrí í handbolta og fótbolta á morgun þriðjudaginn 4. Janúar.
Æfingar í karate hefjast mánudaginn 10. Janúar.

Við viljum benda foreldrum á að senda börnin sín ekki á æfingar ef iðkendur finna fyrir einkennum.

Viljum við einnig minna á að búið er að opna skráningar á tímabil vorannar í handbolta og fótbolta inná Sportabler appinu og á www.sportabler.com/shop/vikingur 

Leiðbeiningar við kaup á æfingagjöldum í gegnum vefverslun

Aðrar greinar

Forsíðufrétt, Handbolti

Víkingsstúlkur í æfingahópum yngri landsliða í handbolta!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Vinningaskrá – Happdrætti Herrakvölds Víkings 2025

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Linda Líf til Kristianstads DFF

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Þakkir til fráfarandi þjálfara

Lesa nánar
Karate, Forsíðufrétt

Karate 101! Nýtt námskeið hjá Karatedeild Víkings!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lokahóf knattspyrnudeildar árið 2025

Lesa nánar