Aðalfundur Handknattleiksdeildar og Barna- og unglingaráðs handknattleiksdeildar Víkings
17/05/2024
| ForsíðufréttHandboltiÓflokkað
Aðalfundur Handknattleiksdeildar og BUR handknattleiksdeildar
Aðalfundur Handknattleiksdeildar og Barna- og unglingaráðs handknattleiksdeildar Víkings 2024 verður haldinn í Veislusal Safamýri mánudaginn 27.maí kl. 17:00.