Miðasala: Malmö – Víkingur á Eleda Stadium
29. júní 2022 | KnattspyrnaMiðasala fyrir leik Malmö og Víkings sem fer fram á Eleda Stadium í Malmö, þriðjudaginn 5. júlí kl. 19:00 er hafin. Við verðum með okkar hólf í stúkunni fyrir okkar stuðningsmenn og aðra sem vilja koma og styðja Víkinga á leiknum.
Miðasalan gengur þannig fyrir sig að kaupa þarf voucher fyrir miða í gegnum Stubb. Þegar búið er að kaupa voucher fyrir miða verður ticket dropoff í Malmö á leikdegi.
5. Júlí ( leikdagur )
12:00 – 14:00 –
Miða dropoff fyrir þá sem hafa keypt miða í gegnum Stubb.
Staðsetning: Clarion Hotel Malmö Live, heimilisfang: Dag Hammarskjölds torg 2, 211 18 Malmö, Sweden
___________________________________________________
17:30 – 18:00 –
Miða dropoff fyrir þá sem hafa keypt miða í gegnum Stubb, fyrir þá sem komast ekki í hádeginu.
Staðsetning: Eleda Stadium í Malmö
Miðasala fer fram í gegnum Stubbur.app
Miðaverð er – 4.000 KR
Leiðbeiningar,
Það þarf að leita af leiknum með því að fara efst í yfirlits myndinna á Stubb og leita einfaldlega að “ Malmö “ þá kemur leikurinn upp.
Það kemur flýtileið inná Stubb seinna í kvöld