Verið er að leggja lokahönd á uppbyggingu stæða á Víkingsvelli til að hægt sé að fjölga áhorfendum á leikinn gegn Breiðablik

Miðasala á leikinn gegn Blikum

Fyrr í dag fór fram miðasala á lokaleik Víkings í Bestu deild karla og gekk hún vel. Þar voru seldir miðar í stúku og í stæði til ársmiðahafa félagsins.

Á morgun fer svo fram fyrsti heimaleikur Víkings í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar þegar Víkingur tekur á móti Cercle Brugge á Kópavogsvelli kl. 14:30 og miðasöluna finnur þú hér.

Við munum tilkynna um framkvæmd á mögulegri frekari sölu miða á lokaleikinn í Bestu deild karla á föstudaginn, þegar fyrir liggur hversu mörgum við getum tekið á móti á leiknum.

Sjáumst á morgun. Áfram Víkingur!

Aðrar greinar

Forsíðufrétt, Félagið, Handbolti

Hafdís og Jóhann Reynir leikmenn tímabilsins í handboltanum

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Viktor Örlygur framlengir

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lárustofa opnuð formlega

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Júlía Ruth til Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Aðalfundur Handknattleiksdeildar Víkings og BUR Hnd.

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Fyrsta æfingin hjá Ali Al-Mosawe (ALMO)

Lesa nánar