5. Flokkur kvenna Reykjavíkur meistarar

5. Flokkur kvenna B- lið Reykjavíkurmeistari

 

Víkingur varð Reykjavíkurmeistari í 5. Flokka kvenna í gær eftir glæsilegan árangur í vetur. Glæsilegur hópur ungra iðkenda þarna á ferð sem eru sannkallaðar framtíðarstjörnur hjá félaginu.

Til hamingju Víkingar með þennan glæsilegan árangur hjá þessum efnilega hóp kvenna

 

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Dagur sjálfboðaliðans 5.desember

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt, Handbolti

Námskeið Víkings í Desember

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Gígja Valgerður kveður Víking

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Aron Snær Friðriksson í Hamingjuna

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Rauður og svartur fössari í vefverslun Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Frítt fyrir stelpur að æfa handbolta í tilefni af HM kvenna!

Lesa nánar