5. Flokkur kvenna Reykjavíkur meistarar

5. Flokkur kvenna B- lið Reykjavíkurmeistari

 

Víkingur varð Reykjavíkurmeistari í 5. Flokka kvenna í gær eftir glæsilegan árangur í vetur. Glæsilegur hópur ungra iðkenda þarna á ferð sem eru sannkallaðar framtíðarstjörnur hjá félaginu.

Til hamingju Víkingar með þennan glæsilegan árangur hjá þessum efnilega hóp kvenna

 

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Elísa Birta Káradóttir gengur til liðs við Víking frá HK

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Tillögur um nýtt nafn á íþróttasvæði Víkings í Safamýri

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Víkingsstúlkur í æfingahópum yngri landsliða í handbolta!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Vinningaskrá – Happdrætti Herrakvölds Víkings 2025

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Linda Líf til Kristianstads DFF

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Þakkir til fráfarandi þjálfara

Lesa nánar