5. Flokkur kvenna Reykjavíkur meistarar

5. Flokkur kvenna B- lið Reykjavíkurmeistari

 

Víkingur varð Reykjavíkurmeistari í 5. Flokka kvenna í gær eftir glæsilegan árangur í vetur. Glæsilegur hópur ungra iðkenda þarna á ferð sem eru sannkallaðar framtíðarstjörnur hjá félaginu.

Til hamingju Víkingar með þennan glæsilegan árangur hjá þessum efnilega hóp kvenna

 

Aðrar greinar

Forsíðufrétt, Félagið, Handbolti

Hafdís og Jóhann Reynir leikmenn tímabilsins í handboltanum

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Viktor Örlygur framlengir

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lárustofa opnuð formlega

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Júlía Ruth til Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Aðalfundur Handknattleiksdeildar Víkings og BUR Hnd.

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Fyrsta æfingin hjá Ali Al-Mosawe (ALMO)

Lesa nánar