Knattspyrna

 

Meistaraflokkur HK/Víkings lék sinn fyrsta mótsleik á árinu 2012 á föstudagskvöldið, í Faxaflóamótinu, og heimsótti þá lið ÍA í Akraneshöllina. Skagastúlkur höfðu betur, 3:1.

Leiknir hóf Reykjavíkurmótið á því að vinna verðskuldaðan sigur á Víkingi í kvöld 2-1. Breiðholtsliðið var betra nær allan leikinn og sóknarleikur Víkinga tilviljanakenndur.

Einar Sveinn og Tómas Ingi hafa verið boðaðir á úrtaksæfingar fyrir U17 ára landsliðið sem fram fara um næstu helgi. 

TVG ZIMSEN logo prufa2
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna