Knattspyrna

Sæl öll.

Á laugardaginn næsta, þann 13. desember, þá fer fram Jólamót KRR í Egilshöll. Við verðum þar með 3 lið, tvö lið á eldra ári og eitt lið á yngra ári. Þar sem mig vantar enn staðfestingu á þátttöku nokkurra stúlkna, þá fáið þið liðsskipan og aðrar upplýsingar sem mótið varðar, annað kvöld (fimmtudagskvöldið 11 des), þegar ég veit hvað hóp ég hef í höndunum.

En leikirnir verða á eftirfarandi tíma:

6. Flokkur. Eldra ár, lið 1.

15,30 Valur - Víkingur

16,15 Þróttur - Víkingur

17,00 Víkingur - Fram

Mæting í þessa leiki er kl 14,45. Þá eiga stúlkurnar að vera tilbúnar inni í klefa.

6. Flokkur. Eldra ár, lið 2.

16,00 Valur - Víkingur

16,45 Þróttur - Víkingur

17,30 Víkingur - Fram.

Mæting í þessa leiki er kl 15,15. Þá eiga stúlkurnar að vera tilbúnar inni í klefa.

6. Flokkur. Yngra ár.

16,00 Fylkir - Víkingur

16,30 Leiknir - Víkingur

17,00 Víkingur - KR.

Mæting í þessa leiki er kl 15,15. Þá eiga stúlkurnar að vera tilbúnar inni í klefa,

Þið fáið svo eins og áður segir ,annan póst á morgun varðandi mótið og allt tilheyrandi þegar liðskipan verður komin á hreint.

Þetta er nýtt netfang fyrir flokkinn, og allur póstur verður hér eftir sendur héðan.

Kv. Anna.

Strákar og þjálfarar 4. flokks karla ætla að koma saman í Berserkjasalnum í kjallaranum í Víkinni á miðvikudagskvöldið kemur, 26. nóvember, og horfa á leiki í Meistaradeildinni í fótbolta.


Meiningin er að panta pizzur og hafa það síðan huggulegt við skjáinn. Fjöldi álitlegra leikja á dagskráinni og vandinn er að velja! Sjá nánar á heimasíðunni sem vísað er í hér að neðan.

Ath.: Við mætum í búningium uppáhalds félagaliðanna okkar erlendis og verðum í góðu stuði!

halalal alllal alalal lalaal

dslækzdfgælafg mælkadj fæladjf aæsdlfj asdlæfj adjf aæsdfj asdlæfj

halalal alllal alalal lalaal

Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna