Víkingur tekur þátt í Scandinavian League

Undirbúningur fyrir tímabilið 2022 er kominn á fullt hjá meistaraflokki karla í knattspyrnu. Nú er það orðið staðfest að Víkingur tekur þátt í Scandinavian League í lok janúar.

Víkingur er eitt af 12 liðum sem tekur þátt í mótinu sem fram fer á Alicante á Spáni dagana 24. janúar til 5. febrúar.

Aðrar greinar

Forsíðufrétt, Handbolti

Þyri Erla Sigurðardóttir gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Felix Már Kjartansson gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Ísak Óli Eggertsson gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Shaina Faiena Ashouri í Víking

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Óskar Borgþórsson til Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Aðalfundur Knattspyrnufélagsins Víkings

Lesa nánar