Víkingar í yngri landsliðum kvenna

Þjálfarar U-15 og U-17 ára landsliða kvenna hafa valið æfingahópa fyrir komandi landsliðshelgi sem verður 21. – 24. nóvember.

Hildur Þorgeirsdóttir og Sigríður Unnur Jónsdóttir, þjálfarar U-15, hafa valið Önju Gyðu Vilhelmsen, leikmann 4.flokks kvenna.

Díana Guðjónsdóttir og Hilmar Guðlaugsson, þjálfarar U-17, hafa valið Valgerði Elínu Snorradóttur, leikmann meistaraflokks og 3.flokks kvenna.

Víkingur óskar þessum frábæru leikmönnum góðs gengis í komandi verkefni. ÁFRAM VÍKINGUR❤🖤

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Óskar Borgþórsson til Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Aðalfundur Knattspyrnufélagsins Víkings

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Einar Guðnason tekur við þjálfun meistaraflokks kvenna

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Ársskýrsla Knattspyrnufélagsins Víkings og ársreikningar 2024

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Breytingar í þjálfarateymi meistaraflokks kvenna

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Dagbjört Lena ráðin Íþróttafulltrúi Víkings

Lesa nánar