Víkingar á Hæfileikamótun HSÍ

Helgina 15-16 febrúar fór fram þriðja Hæfileikamótun HSÍ fyrir krakka fædd 2011 í Kaplakrika.

Hæfileikamótun HSÍ er fyrsta skrefið í átt að afreksæfingum og yngri landsliðum á vegum HSÍ.

Í þetta skiptið tóku 4 stelpur og 4 strákar úr 5 flokki karla og kvenna hjá Víking þátt. Fjöldi yngri flokka þjálfara aðstoðaði HSÍ við þjálfun á æfingunum og þar á meðal Igor Mrsulja, þjálfari 3. flokks karla hjá Víking og leikmaður meistaraflokks karla.

Framtíðin er björt hjá Víkingi en hér fyrir neðan má sjá fulltrúa Víkings á æfingunum.

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Óskar Borgþórsson til Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Aðalfundur Knattspyrnufélagsins Víkings

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Einar Guðnason tekur við þjálfun meistaraflokks kvenna

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Ársskýrsla Knattspyrnufélagsins Víkings og ársreikningar 2024

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Breytingar í þjálfarateymi meistaraflokks kvenna

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Dagbjört Lena ráðin Íþróttafulltrúi Víkings

Lesa nánar