Víkingar á Hæfileikamótun HSÍ

Helgina 15-16 febrúar fór fram þriðja Hæfileikamótun HSÍ fyrir krakka fædd 2011 í Kaplakrika.

Hæfileikamótun HSÍ er fyrsta skrefið í átt að afreksæfingum og yngri landsliðum á vegum HSÍ.

Í þetta skiptið tóku 4 stelpur og 4 strákar úr 5 flokki karla og kvenna hjá Víking þátt. Fjöldi yngri flokka þjálfara aðstoðaði HSÍ við þjálfun á æfingunum og þar á meðal Igor Mrsulja, þjálfari 3. flokks karla hjá Víking og leikmaður meistaraflokks karla.

Framtíðin er björt hjá Víkingi en hér fyrir neðan má sjá fulltrúa Víkings á æfingunum.

Aðrar greinar

Forsíðufrétt

Víkingur auglýsir eftir umsóknum um stöðu bókara

Lesa nánar
Karate, Forsíðufrétt

Karate æfingar hefjast á mánudaginn

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Októberfest Víkings verður haldið 4. október

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Valgerður Elín heiðruð

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Leikfimi fyrir eldri borgara er hafin í Víkinni

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Gervigreindarfulltrúinn Vaka hefur hafið störf hjá Víking

Lesa nánar