Víkingar á Hæfileikamótun HSÍ

Helgina 15-16 febrúar fór fram þriðja Hæfileikamótun HSÍ fyrir krakka fædd 2011 í Kaplakrika.

Hæfileikamótun HSÍ er fyrsta skrefið í átt að afreksæfingum og yngri landsliðum á vegum HSÍ.

Í þetta skiptið tóku 4 stelpur og 4 strákar úr 5 flokki karla og kvenna hjá Víking þátt. Fjöldi yngri flokka þjálfara aðstoðaði HSÍ við þjálfun á æfingunum og þar á meðal Igor Mrsulja, þjálfari 3. flokks karla hjá Víking og leikmaður meistaraflokks karla.

Framtíðin er björt hjá Víkingi en hér fyrir neðan má sjá fulltrúa Víkings á æfingunum.

Aðrar greinar

Forsíðufrétt

Íþróttaskóli Víkings vorið 2026!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Emma, Kristín Erla og Rakel framlengja til 2027!

Lesa nánar
Víkingur TV, Knattspyrna, Forsíðufrétt

Víkingur TV og undirbúningstímabilið framundan

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Dagur sjálfboðaliðans 5.desember

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt, Handbolti

Námskeið Víkings í Desember

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Gígja Valgerður kveður Víking

Lesa nánar