Uppskeruhátíð BUR handbolta 2023/24

Uppskeruhátíð BUR handbolta 2023/24

Uppskeruhátíð yngri flokka handknattleiksdeildar Víkings var haldin mánudaginn 3. júní síðastliðinn. Þar fengu yngri flokkar afhent viðurkenningarskjöl og í 6. – 4. flokki voru veitt verðlaun fyrir Víking ársins og liðsmann ársins. Í kjölfarið var boðið upp á grillaðar pylsur, safa og handboltaleikur milli foreldra og þjálfara spilaður við mikinn fögnuð iðkenda.

Við viljum þakka fyrir frábæra mætingu og skemmtilegan vetur þar sem miklar framfarir hafa átt sér stað.
Sjáumst hress á næsta tímabili.

Áfram Víkingur!

Aðrar greinar

Forsíðufrétt

Íþróttaskóli Víkings vorið 2026!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Emma, Kristín Erla og Rakel framlengja til 2027!

Lesa nánar
Víkingur TV, Knattspyrna, Forsíðufrétt

Víkingur TV og undirbúningstímabilið framundan

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Dagur sjálfboðaliðans 5.desember

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt, Handbolti

Námskeið Víkings í Desember

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Gígja Valgerður kveður Víking

Lesa nánar