Kæru Víkingar,
Í kvöld fer fram leikur 2 í undanúrslitum um sæti í Olísdeild karla næsta vetur.
Leikur 1 tapaðist í gríðarlega spennandi framlengdum leik á Selfossi síðastliðin föstudag.
Við hvetjum alla Víkinga til þess að mæta í Safamýrina og styðja strákana til sigurs í kvöld!
Fulla ferð og áfram Víkingur!