Mfl KK 2024-2025

Umspil: Víkingur vs Selfoss – Fyllum Safamýrina

Kæru Víkingar,

Í kvöld fer fram leikur 2 í undanúrslitum um sæti í Olísdeild karla næsta vetur.

Leikur 1 tapaðist í gríðarlega spennandi framlengdum leik á Selfossi síðastliðin föstudag.

Við hvetjum alla Víkinga til þess að mæta í Safamýrina og styðja strákana til sigurs í kvöld!

 

Fulla ferð og áfram Víkingur!

Aðrar greinar

Forsíðufrétt, Félagið, Handbolti

Tilkynning vegna happdrættisvinninga

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Vinningaskrá Jólahappdrætti

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Jólahappdrætti Víkings 2025 – Dregið föstudaginn 9. janúar

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Íþróttakona og íþróttakarl Víkings 2025!

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Magnús, Ólafur og Þórður heiðursfélagar

Lesa nánar