TSÍ – Íslandsmót í Liðakeppni

9. júlí 2021 | Félagið
TSÍ – Íslandsmót í Liðakeppni

Íslandsmót í Liðakeppni tennis kláraðist í gær fimmtudag og fót mótið fram á tennisvöllum Víkings. Alls tóku þátt 60 keppendur í 28 liðum þátt frá fimm tennisdeildum í átta mismunandi aldursflokkum. Öll úrlsit mótsins er hægt að nálgast hér Úrslit liðakeppni Íslandsmót Tennis

Sigurvegarar í meistaraflokki í ár voru Tennisfélag Kópavogs (TFK) í kvennaflokki og Tennisklúbbur Víkings í karlaflokki. Kvennalið TFK sigraði báða leikina sína í riðlakeppni með 2-1 sigri á móti Fjölni og 2-1 sigri á móti Víking, á meðan karlalið Víkings sigraði Fjölni í úrslitaleiknum, 3-0. TFK sigraði Hafna- og Mjúkboltafélagið uppá þriðja sætið.

Meistaraflokkur kvenna

Riðlakeppni
TFK – Víkingur 2-1
Tvíliðaleikur: Nicol Veselinova Chakmakova / Sandra Dís Kristjánsdóttir (TFK) – Kristín Inga Hannesdóttir / Garima Nitinkumar Kalugade (Víkingi) 9-1
Einliða nr.1: Anna Soffia Grönholm (TFK) – Kristín Inga Hannesdóttir (Víking) 6-1 6-1
Einliða nr.2: Selma Dagmar Óskarsdóttir (TFK) – Garima Nitinkumar Kalugade (Víking) 1-6 0-6

frá vinstri – Nicol, Sandra Dís, Garima og Kristín

Fjölnir – Víkingur 1-2
Tvíliðaleikur: Eva Diljá Arnþórsdóttir / Bryndís Rósa Armesto Nuevo (Fjölnir) – Kristín Inga Hannesdóttir / Garima Nitinkumar Kalugade (Víking) 8-9(8)
Einliða nr.1: Eva Diljá Arnþórsdóttir (Fjölnir) – Kristín Inga Hannesdóttir (Víking) 6-1 6-1
Einliða nr.2: Bryndís Rósa Armesto Nuevo (Fjölnir) – Garima Nitinkumar Kalugade (Víking) 1-6 0-6

TFK – Fjölnir 2-1
TVÍLIÐALEIKUR: Anna Soffia Grönholm / Selma Dagmar Óskarsdóttir (TFK) – Eva Diljá Arnþórsdóttir / Ragna Sigurðardóttir (Fjölnir) 9-6
EINLIÐA NR.1: Anna Soffia Grönholm (TFK) – Eygló Dís Ármannsdóttir (Fjölnir) 6-2 6-0
EINLIÐA NR.2: Selma Dagmar Óskarsdóttir (TFK) – Eva Diljá Arnþórsdóttir (Fjölnir)1-6 1-6

Lokastaðan
1. TFK
2. Víkingur
3. Fjölnir

Meistaraflokk karlar

Úrslit
Víking [1] – Fjölnir [2] 3-0
TVÍLIÐALEIK: Raj K. Bonifacius / Björgvin Atli Júlíusson (Víking) – Hjalti Pálsson / Kjartan Pálsson (Fjölnir) 9-3
EINLIÐA NR.1: Raj K. Bonifacius (Víking) – Hjalti Pálsson (Fjölnir) 6-1 6-1
EINLIÐA NR.2: Björgvin Atli Júlíusson (Víking) – Kjartan Pálsson (Fjölnir) 6-3 7-5

frá vinstri – Raj, Björgvin, Hjalti og Kjartan

3.sæti leikur
TFK – HMR 3-0
TVÍLIÐALEIK: Davíð Elí Halldórsson / Eliot Robertet (TFK) – Sigurbjartur Sturla Atlason / Magnús Ragnarsson (HMR) 9-1
EINLIÐA NR.1: Davíð Elí Halldórsson (TFK) – Magnús Ragnarsson (HMR) 6-1 6-0
EINLIÐA NR.2: Eliot Robertet (TFK) – Sigurbjartur Sturla Atlason (HMR) 6-1 6-4

Lokastaðan
1.Víkingur
2.Fjölnir
3.TFK

Aðra úrslit –
+30 Flokk
1.TFK
2. HMR
3. Víkingur

+50 Flokk
1. Fjölnir
2. HMR

U18
1. TFK
2. Fjölnir
3. Víkingur

U16
1. Víkingur
2. Fjölnir
3. TFK

U14
1. Fjölnir
2. HMR

U12
1. TFK A
2. HMR
3. TFK B