TSÍ – Íslandsmót í Liðakeppni

Íslandsmót í Liðakeppni tennis kláraðist í gær fimmtudag og fót mótið fram á tennisvöllum Víkings. Alls tóku þátt 60 keppendur í 28 liðum þátt frá fimm tennisdeildum í átta mismunandi aldursflokkum. Öll úrlsit mótsins er hægt að nálgast hér Úrslit liðakeppni Íslandsmót Tennis

Sigurvegarar í meistaraflokki í ár voru Tennisfélag Kópavogs (TFK) í kvennaflokki og Tennisklúbbur Víkings í karlaflokki. Kvennalið TFK sigraði báða leikina sína í riðlakeppni með 2-1 sigri á móti Fjölni og 2-1 sigri á móti Víking, á meðan karlalið Víkings sigraði Fjölni í úrslitaleiknum, 3-0. TFK sigraði Hafna- og Mjúkboltafélagið uppá þriðja sætið.

Meistaraflokkur kvenna

Riðlakeppni
TFK – Víkingur 2-1
Tvíliðaleikur: Nicol Veselinova Chakmakova / Sandra Dís Kristjánsdóttir (TFK) – Kristín Inga Hannesdóttir / Garima Nitinkumar Kalugade (Víkingi) 9-1
Einliða nr.1: Anna Soffia Grönholm (TFK) – Kristín Inga Hannesdóttir (Víking) 6-1 6-1
Einliða nr.2: Selma Dagmar Óskarsdóttir (TFK) – Garima Nitinkumar Kalugade (Víking) 1-6 0-6

frá vinstri – Nicol, Sandra Dís, Garima og Kristín

Fjölnir – Víkingur 1-2
Tvíliðaleikur: Eva Diljá Arnþórsdóttir / Bryndís Rósa Armesto Nuevo (Fjölnir) – Kristín Inga Hannesdóttir / Garima Nitinkumar Kalugade (Víking) 8-9(8)
Einliða nr.1: Eva Diljá Arnþórsdóttir (Fjölnir) – Kristín Inga Hannesdóttir (Víking) 6-1 6-1
Einliða nr.2: Bryndís Rósa Armesto Nuevo (Fjölnir) – Garima Nitinkumar Kalugade (Víking) 1-6 0-6

TFK – Fjölnir 2-1
TVÍLIÐALEIKUR: Anna Soffia Grönholm / Selma Dagmar Óskarsdóttir (TFK) – Eva Diljá Arnþórsdóttir / Ragna Sigurðardóttir (Fjölnir) 9-6
EINLIÐA NR.1: Anna Soffia Grönholm (TFK) – Eygló Dís Ármannsdóttir (Fjölnir) 6-2 6-0
EINLIÐA NR.2: Selma Dagmar Óskarsdóttir (TFK) – Eva Diljá Arnþórsdóttir (Fjölnir)1-6 1-6

Lokastaðan
1. TFK
2. Víkingur
3. Fjölnir

Meistaraflokk karlar

Úrslit
Víking [1] – Fjölnir [2] 3-0
TVÍLIÐALEIK: Raj K. Bonifacius / Björgvin Atli Júlíusson (Víking) – Hjalti Pálsson / Kjartan Pálsson (Fjölnir) 9-3
EINLIÐA NR.1: Raj K. Bonifacius (Víking) – Hjalti Pálsson (Fjölnir) 6-1 6-1
EINLIÐA NR.2: Björgvin Atli Júlíusson (Víking) – Kjartan Pálsson (Fjölnir) 6-3 7-5

frá vinstri – Raj, Björgvin, Hjalti og Kjartan

3.sæti leikur
TFK – HMR 3-0
TVÍLIÐALEIK: Davíð Elí Halldórsson / Eliot Robertet (TFK) – Sigurbjartur Sturla Atlason / Magnús Ragnarsson (HMR) 9-1
EINLIÐA NR.1: Davíð Elí Halldórsson (TFK) – Magnús Ragnarsson (HMR) 6-1 6-0
EINLIÐA NR.2: Eliot Robertet (TFK) – Sigurbjartur Sturla Atlason (HMR) 6-1 6-4

Lokastaðan
1.Víkingur
2.Fjölnir
3.TFK

Aðra úrslit –
+30 Flokk
1.TFK
2. HMR
3. Víkingur

+50 Flokk
1. Fjölnir
2. HMR

U18
1. TFK
2. Fjölnir
3. Víkingur

U16
1. Víkingur
2. Fjölnir
3. TFK

U14
1. Fjölnir
2. HMR

U12
1. TFK A
2. HMR
3. TFK B

Aðrar greinar

Forsíðufrétt, Félagið, Handbolti

Hafdís og Jóhann Reynir leikmenn tímabilsins í handboltanum

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Viktor Örlygur framlengir

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lárustofa opnuð formlega

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Júlía Ruth til Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Aðalfundur Handknattleiksdeildar Víkings og BUR Hnd.

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Fyrsta æfingin hjá Ali Al-Mosawe (ALMO)

Lesa nánar