Tómas Þórisson lánaður til Njarðvík

Miðjumaðurinn Tómas Þórisson hefur verið lánaður til Njarðvíks út keppnistímabilið 2023.

Tómas er 20 ára gamall og hefur leikið upp alla yngri flokka Víkings og lék 3 leiki með meistaraflokk Víking á síðustu leiktíð.

Tómas kemur úr efnilegum hóp leikmanna úr akademíu Víkings og fær hann mikilvægan spilatíma með Njarðvík í Lengjudeildinni á komandi tímabili.

Við óskum Tómasi góðs gengis á komandi tímabili.

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Pablo Punyed kveður Hamingjuna

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti, Uncategorized

Víkingar í vali í yngri landsliðum karla í handbolta

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Matti Villa í nýtt hlutverk hjá Víkingum

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið, Handbolti

Samið við HSÍ um æfingar landsliða Íslands hjá Víkingi

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Matthías Vilhjálmsson leggur skóna á hilluna

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Fulltrúar Víkings í æfingahópum yngri landsliða í handbolta!

Lesa nánar