Tómas Þórisson lánaður til Njarðvík

Miðjumaðurinn Tómas Þórisson hefur verið lánaður til Njarðvíks út keppnistímabilið 2023.

Tómas er 20 ára gamall og hefur leikið upp alla yngri flokka Víkings og lék 3 leiki með meistaraflokk Víking á síðustu leiktíð.

Tómas kemur úr efnilegum hóp leikmanna úr akademíu Víkings og fær hann mikilvægan spilatíma með Njarðvík í Lengjudeildinni á komandi tímabili.

Við óskum Tómasi góðs gengis á komandi tímabili.

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Jón Páll Pálmason ráðinn aðstoðarþjálfari

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Daníel Ísak ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Eyrún Ósk Hjartardóttir gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Þyri Erla Sigurðardóttir gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Felix Már Kjartansson gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Ísak Óli Eggertsson gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar