Þorri Ingólfsson í U16 æfingahóp

Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið hóp til úrtaksæfinga dagana 26.-28. Nóvember. Æfingarnar fara fram í Miðgarði, knattspyrnuhúsi í Garðabæ.

Þorri Ingólfsson leikmaður 3fl. kk er fulltrúi Víkings í hópnum.

Knattspyrnudeild Víkings óskar Þorra til hamingju með valið og góðs gengis í komandi verkefni.

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Vigdís Hauksdóttir ráðin fjármálastjóri Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Aðalfundur Knattspyrnudeildar Víkings og BUR Knd

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Þórdís Hrönn í Hamingjuna (staðfest)

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið, Borðtennis

Víkingar sigursælir á Íslandsmótinu í Borðtennis 2025

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið, Handbolti

6 fl. kk yngri Bikarmeistarar!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Ársmiðasalan er komin af stað!

Lesa nánar