Þorri Ingólfsson í U16 æfingahóp

Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið hóp til úrtaksæfinga dagana 26.-28. Nóvember. Æfingarnar fara fram í Miðgarði, knattspyrnuhúsi í Garðabæ.

Þorri Ingólfsson leikmaður 3fl. kk er fulltrúi Víkings í hópnum.

Knattspyrnudeild Víkings óskar Þorra til hamingju með valið og góðs gengis í komandi verkefni.

Aðrar greinar

Forsíðufrétt, Handbolti

Frítt fyrir stelpur að æfa handbolta í tilefni af HM kvenna!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Elísa Birta Káradóttir gengur til liðs við Víking frá HK

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Tillögur um nýtt nafn á íþróttasvæði Víkings í Safamýri

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Víkingsstúlkur í æfingahópum yngri landsliða í handbolta!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Vinningaskrá – Happdrætti Herrakvölds Víkings 2025

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Linda Líf til Kristianstads DFF

Lesa nánar