Stígur Diljan í leik með u - 16 ára landsliði íslands

Stígur Diljan á reynslu hjá erlendum liðum

Stígur Diljan Þórðarson, sem skrifaði undir samning við meistaraflokk karla í knattspyrnu nú í haust hefur í nóvembermánuði haft í nógu að snúast. Hann hefur dvalið í Danmörku hjá FC Midjylland og hjá Benfica í Portúgal þar sem hann hefur verið til reynslu hjá báðum liðum við góðan orðstír.

Til gamans má geta þess að FC Midjylland er sem stendur í toppsæti dönsku úrvalsdeildarinnar. Fylgdarmaður Stígs hefur verið bróðir hans Aron Baldvin Þórðarson, þjálfari úr okkar röðum.

Stígur hefur sýnt að hann er í hópi efnilegustu leikmanna landsins og hafa fleiri erlend lið sýnt áhuga á að vinna með honum.

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Óskar Borgþórsson til Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Aðalfundur Knattspyrnufélagsins Víkings

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Einar Guðnason tekur við þjálfun meistaraflokks kvenna

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Ársskýrsla Knattspyrnufélagsins Víkings og ársreikningar 2024

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Breytingar í þjálfarateymi meistaraflokks kvenna

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Dagbjört Lena ráðin Íþróttafulltrúi Víkings

Lesa nánar