Miðasala á útileikinn gegn Shamrock Rovers er byrjuð

Næst á dagskrá er heimsókn til Dublin þar sem seinni leikur í 1.umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu gegn Shamrock Rovers fer fram.

Tallaght Stadium, heimavöllur Shamrock Rovers tekur á móti okkur þriðjudaginn 16.júlí og loksins getum við tilkynnt að miðasala á leikinn er byrjuð!

Víkingur fær ca. 2000 sæta hólf á vellinum og það er því nóg til af miðum á leikinn!

Smelltu hér til að opna miðasöluna á vef Shamrock Rovers

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Óskar Borgþórsson til Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Aðalfundur Knattspyrnufélagsins Víkings

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Einar Guðnason tekur við þjálfun meistaraflokks kvenna

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Ársskýrsla Knattspyrnufélagsins Víkings og ársreikningar 2024

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Breytingar í þjálfarateymi meistaraflokks kvenna

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Dagbjört Lena ráðin Íþróttafulltrúi Víkings

Lesa nánar