Leikmaður mánaðarins: Nadía Atladóttir

Stuðningsmenn hafa kosið leikmann mánaðarins í ágúst mánaði hjá kvennaliði Víkings. Leikmaður mánaðarins verðlaunin eru veitt í samstarfi við Shake&Pizza og fær leikmaður mánaðarins vegleg gjafabréf frá fyrirtækinu að launum.

Meistaraflokkur kvenna áttu frábæran ágúst mánuð að baki þar sem þær tryggðu sér sigur í Mjólkurbikarnum og einnig í Lengjudeild kvenna!

Nadía Altadóttir sigraði kosningu ágúst mánaðar með 144 atkvæði samtals. Katla Sveinbjörnsdóttir, Erna Guðrún & Kolbrún Tinna voru einnig tilnefndar eftir frábæra spilamannesku.

Nadía er fyrirliði liðsins sem tryggði sér tvo titla í ágúst og skoraði m.a. 2 mörk í bikarúrslitaleikinum gegn Breiðablik. En hún skoraði samtals 5 mörk í öllum leikjum í ágúst.

Til hamingju Nadía!

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Óskar Borgþórsson til Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Aðalfundur Knattspyrnufélagsins Víkings

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Einar Guðnason tekur við þjálfun meistaraflokks kvenna

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Ársskýrsla Knattspyrnufélagsins Víkings og ársreikningar 2024

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Breytingar í þjálfarateymi meistaraflokks kvenna

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Dagbjört Lena ráðin Íþróttafulltrúi Víkings

Lesa nánar