Landsliðshópar valdir

KSÍ hefur tilkynnt nokkra yngri landsliðshópa til æfinga á næstu dögum og á Víkingur nokkra fulltrúa.

Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið hóp sem æfir dagana 15.-17. febrúar. Hjalti Freyr Ólafsson, leikmaður 3. flokk karla hefur verið valinn í hópinn.

Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U15 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingum 14.-16. febrúar. Anika Jóna Jónsdóttir, leikmaður 3. flokk kvenna hefur verið valinn í hópinn.

Þá hefur Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingum dagana 13.-15. febrúar. Gísli Gottskálk Þórðarsson, leikmaður meistaraflokk karla hefur verið valinn í hópinn.

Víð óskum leikmönnunum innilega til hamingju með valið og óskum þeim góðs gengis.

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Vinningaskrá – Happdrætti Herrakvölds Víkings 2025

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Linda Líf til Kristianstads DFF

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Þakkir til fráfarandi þjálfara

Lesa nánar
Karate, Forsíðufrétt

Karate 101! Nýtt námskeið hjá Karatedeild Víkings!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lokahóf knattspyrnudeildar árið 2025

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Æfingar falla niður vegna veðurs og mannvirkjum Víkings lokað

Lesa nánar