Kyle Mclagan með slitið krossband

Kyle Mclagan, leikmaður meistaraflokk karla varð fyrir meiðslum gegn Val þegar liðin mættust í undanúrslitum Lengjubikars karla síðastliðinn Laugardag.

Kyle þurfti að fara af velli eftir 65 mínútna leik eftir samstuð við leikmann Vals og varð strax ljóst að um alvarleg meisl var um að ræða.

Kyle fór í myndatöku eftir leikinn og hafa niðurstöðurnar því miður staðfest að um Krossbandslit og slitið innra liðband í hné sé um að ræða og aðgerð sé nauðsynleg. Því ljóst að um langt bataferli sé framundan hjá Kyle sem kemur ekki til með að spila með liðinu á komandi tímabili.

Við sendum baráttu- & batakveðjur á Kyle og óskum honum góðs gengis í endurhæfingar ferlinum sem framundan er.

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Elías Már Ómarsson í Hamingjuna

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Víkingar í vali í yngri landsliðum karla í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Íþróttaskóli Víkings vorið 2026!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Emma, Kristín Erla og Rakel framlengja til 2027!

Lesa nánar
Víkingur TV, Knattspyrna, Forsíðufrétt

Víkingur TV og undirbúningstímabilið framundan

Lesa nánar