Knattspyrna

Þær Berglind Bjarnadóttir og Nína B. Gísladóttir úr meistaraflokki HK/Víkings eru í 18 manna landsliðshópi U19 ára sem var valinn til að taka þátt í úrslitakeppni Evrópumótsins í Hvíta-Rússlandi sem hefst 13. júlí.

4 fl kvenna gerði góða ferð vestur í Ólafsvík um helgina og spilaði þar leik við Snæfellsnes. Leikurinn endaði 1 – 7 fyrir okkar stúlkum. Staðan í hálfleik var 0 – 4 og var það Hugrún sem skorðai öll mörkin . Í síðari hálfleiknum bætti svo Saga við 2 mörkum og Sóley 1. Miðað við færi sem okkar stelpur fengu í leiknum þá hefði þessi leikur getað endað með mun stærri mun. Þetta var látið nægja að sinni.
Grant Volterenforte2019 Macron Logo NEG 1
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna