Knattspyrna

HK/Víkingur áfram á meðal þeirra bestu

HK/Víkingur tryggði sér sæti á meðal þeirra bestu á næsta ári með því að gera jafntefli gegn Selfossi laugardaginn 8. september.

Liðsmyndir af flokkum Knattspyrnudeildar Víkings

Strákarnir í 2. flokki Víkings (A-liði) sigruðu Leikni 7-1 í liðinni viku og eru búnir að tryggja sér sæti í A-deild Íslandsmótsins á næsta ári. Víkingur er með 5 stiga forskot á FH og 6 stiga forskot á HK. Víkingur á eftir að leika gegn Þrótti, en FH á eftir leik gegn HK.  HK á eftir leiki gegn Völsungi og FH.  Þannig eiga FH og HK eftir innbyrðisleik sem mun ráða því hvort liðið fer upp um deild.

Karólína Jack leikmaður meistaraflokks kvenna í HK/Víking hefur verið valin til keppni í undankeppni EM 2019 sem fram fer í Armeníu 29.september – 9.október 2018.

Í sumar var undirritaður auglýsinga- og styrktarsamningur milli Húsasmiðjunnar og Knattspyrnudeildar Víkings til tveggja ára

Á laugardaginn næsta munum við blása til hverfishátíðar í Víkinni!  Þá munum við taka á móti KA í Pepsi deildinni!

TVG ZIMSEN logo prufa22019 Macron Logo NEG 1
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna