Knattspyrna

Um helgina hefst nýr VORleikur Víkingsgetrauna.

Um er að ræða 12 vikna hópleik og gilda 8 bestu vikurnar.

Víkingur og KR léku annan leik sinn í Reykjavíkurmótinu í Egilshöll föstudagskvöldið 19. janúar.

Við viljum minna á að flugeldasala Víkings opnar í dag kl. 16 og er opin á morgun föstudag og laugardag frá 12-22.
Á gamlársdag er opið frá kl. 10 -16.
Við treystum á stuðning félagsmanna.

Við óskum þér og þínum farsældar á árinu 2018
Þökkum fyrir árið sem er að líða.
Áfram Víkingur!

Knattspyrnudeild Víkings hefur samið við Gunnlaug Hlyn Birgisson og Sindra Scheving um að leika með liðinu næstu tvö árin.

Víkingi var á dögunum boðið að senda U19 ára lið félagsins til keppni á hið þekkta Mercedes-Benz JuniorCup innanhúss mót sem haldið verður í nágrenni Stuttgart 5. og 6. janúar næstkomandi, en mótshaldarar sjá alfarið um að greiða flug og gistingu fyrir 16 manna hóp Víkings.

Víkingur og Garri hafa um árabil verið samstarfsaðilar, sem felst í því að allir flokkar Víkings í handknattleik og knattspyrnu versla allan klósettpappír frá Garra í fjáröflunum sínum. Í staðinn fær Barna- og unglinaráð Víkings veltutengdan styrk frá Garra, auk þess styður Garri Víking og fær auglýsingu á búningum.

TVG ZIMSEN logo prufa2ERREA
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna