Knattspyrna

Föstudaginn 14. júní var mikið um dýrðir í Víkinni, heimavelli hamingjunnar. Þá vígðum við Víkingar nýjan og stórglæsilegan völl áður en liðið lék stórleik gegn HK í Pepsi Max deild karla.

Laugardaginn 15. júní verður haldinn styrktardagur fyrir HK-inginn Bjarka Má og fjölskyldu hans í World Class Tjarnarvöllum.

Á föstudaginn verður nýr og glæsilegur gervigrasvöllur félagsins vígður við hátíðlega athöfn.

Enn bætist í hóp leikmanna sem spilað hafa 100 leiki fyrir HK/Víking.

Knattspyrnudeild Víkings hefur komist að samkomulagi við IK Start í Noregi um að framherjinn Guðmundur Andri Tryggvason komi til félagsins á láni út tímabilið.

Velkominn á Cheerios mót Víkings 2019  

Upplýsingar til félaga sem taka þátt í Cheerios Mótinu 2019.

TVG ZIMSEN logo prufa22019 Macron Logo NEG 1
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna