Knattspyrna

Knattspyrnudeild Víkings hefur samið við Kristal Mána Ingason til næstu þriggja ára.

Kæru Víkingar,

Íslensk knattspyrna 2020 eftir Víði Sigurðsson er komin í forsölu og er á leið í búðir innan skamms en þetta er í fertugasta skipti sem þessi árbók knattspyrnunnar á Íslandi kemur út.

Knattspyrnudeild Víkings hefur samið við hina efnilegu Svanhildi Ylfu Dagbjartsdóttur um að spila með liðinu næstu tvö árin.

Landsliðsmaðurinn Kári Árnason og markvörðurinn reynslumikli Þórður Ingason hafa framlengt samninga sína við Víking til næstu tveggja ára.

Knattspyrnudeild Víkings hefur samið við Axel Frey Harðarson um að leika með liðinu næstu tvö árin, en hann kemur til félagsins frá Gróttu.

Það er Knattspyrnudeild Víkings mikil ánægja að tilkynna að þeir Halldór Smári Sigurðsson og Halldór Jón Sigurður Þórðarson hafa framlengt samninga sína við félagið til næstu tveggja ára.

Grant Volterenforte2019 Macron Logo NEG 1
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna