Knattspyrna

Gló styður Knattspyrnudeild Víkings

Veitingastaðurinn Gló og Knattspyrnudeild Víkings hafa gert samstarfssamning og auglýsingasamning.

Sú ákvörðun hefur verið tekin að aflýsa Arion banka mótinu í fótbolta 2020, sem fara átti fram helgina 15. og 16. ágúst nk. á félagssvæði Víkings í Fossvogi.

Markmiðið að bæta liðið

- Segir Arnar Gunnlaugsson, þjálfari meistaraflokks karla

Knattspyrnudeild Víkings og Apótekarinn hafa gert samstarfssamning til tveggja ára,

Segja má að ákveðin tímamót hafi verið í sögu kvennaknattspyrnu hjá Knattspyrnufélaginu Víkingi þann 19. júní en þegar flautað var til leiks í fyrsta leik meistaraflokks kvenna á Íslandsmótinu í knattspyrnu, og um leið fyrsta heimaleik liðsins, frá árinu 1985.

Knattspyrnudeild Víkings skrifaði í dag undir framlengingu á samningum sínum við Júlíus Magnússon og Loga Tómasson út árið 2022.

Grant Volterenforte2019 Macron Logo NEG 1
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna