Knattspyrna

Markmiðið að bæta liðið

- Segir Arnar Gunnlaugsson, þjálfari meistaraflokks karla

Knattspyrnudeild Víkings og Apótekarinn hafa gert samstarfssamning til tveggja ára,

Segja má að ákveðin tímamót hafi verið í sögu kvennaknattspyrnu hjá Knattspyrnufélaginu Víkingi þann 19. júní en þegar flautað var til leiks í fyrsta leik meistaraflokks kvenna á Íslandsmótinu í knattspyrnu, og um leið fyrsta heimaleik liðsins, frá árinu 1985.

Knattspyrnudeild Víkings skrifaði í dag undir framlengingu á samningum sínum við Júlíus Magnússon og Loga Tómasson út árið 2022.

Víkingur hefur samið við Rut Kristjánsdóttur að leika með liðinu út tímabilið 2020.

Kæru Víkingar,

Á þessum fordæmalausu tímum eru góðu ráðin dýr sem aldrei fyrr. Þá snúum við bökum saman með tveggja metra millibili og finnum leiðir til að njóta fótbolta og um leið að styðja við félagið okkar.

Grant Volterenforte2019 Macron Logo NEG 1
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna