Jón Gunnlaugur ráðinn íþróttastjóri Víkings í Safamýrinni

Jón Gunnlaugur hefur verið ráðinn íþróttastjóri Víkings í Safamýrinni

Jón Gunnlaugur Viggósson hefur verið ráðinn sem nýr íþróttastjóri Víkings í Safamýri og mun hefja störf 1. apríl. Hann mun hafa skrifstofu í Safamýri og er ætlað að styrkja þjónustu við íbúa og iðkendur í hverfinu til mikilla muna. Framundan eru mikilvægir tímar varðandi endanlega innleiðingu Víkings í Safamýri og mun Jón Gunnlaugur leiða þá vinnu sem hefst strax í apríl.

Jón Gunnlaugur hefur undanfarin þrjú ár starfað hjá Víking sem yfirþjálfari Handknattleiksdeildar Víkings og þjálfari meistaraflokks karla í handbolta.

Hann hefur reynst okkur Víkingum vel og byggt upp öfluga Handknattleiksdeild á síðustu þremur árum þar sem iðkendum í deildinni hafa nær tvöfaldast.

Jón Gunnlaugur hafði á orði að hann væri afar spenntur fyrir komandi verkefnum í Safamýri og því að snúa sér að vinnu fyrir félagið í heild.

 

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Jón Páll Pálmason ráðinn aðstoðarþjálfari

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Daníel Ísak ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Eyrún Ósk Hjartardóttir gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Þyri Erla Sigurðardóttir gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Felix Már Kjartansson gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Ísak Óli Eggertsson gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar