Handbolti

Handboltaskóli Víkings 2017 fer fram 8. - 18. ágúst og er fyrir krakka á aldrinum 5 - 12 ára. Hópnum er skipt upp eftir aldri og þannig reynt að koma til móts við þarfir hvers hóps fyrir sig.

Þátttakendum verður skipt í hópa eftir aldri og unnið verður í undirstöðuatriðum handboltans.

Börn fædd 2006-2011 (8,7,6 flokkur)
Námskeiðið er frá kl. 9-12.

Þátttakendum verður skipt í hópa eftir aldri og unnið verður í undirstöðuatriðum handboltans.

Verð: (miðast við tveggja vikna námskeið)

Hálfur dagur kr. 11.000                 

                                                                                            
Skráning hefst fimmtudaginn 10. maí og fer fram á www.vikingur.felog.is   Við skráningu þarf að ganga frá greiðslu. Hægt er að nýta sér frístundastyrk, nauðsynlegt er að nota íslykil eða rafræn skilríki við innskráningu.

Allar nánari upplýsingar um námskeið á vegum Víkings er hægt að fá í síma 519 7600 milli kl. 9:00 -16:00 og í gegnum tölvupóst,   

Undanúrslitin um Íslandsmeistaratitilinn.

Liðin lentu í 2 og 3 sæti í deildinni og hafa leikir liðanna í vetur hafa báðir endað með jafntefli, því má búast við hörkuleik á þriðjudaginn. Strákarnir eru staðráðnir í því að koma sér í úrslitin og því þurfa þeir á þínum stuðningi á að halda. 

leikurinn hefst klukkan 20:00 og er í Víkinni !! 
Fyllum stúkuna og komum okkur í úrslitaleikinn. 
ÁFRAM VÍKINGUR!

Facebook event 

https://www.facebook.com/events/1930552350556906/ 

16107486 1304316712924216 1083067389994135003 o

2. flokkur Víkings í handbolta sigraði lið Aftureldingar í gær og er því komið í undanúrslit  26-21 (14-10).

Grátlegt tap í fyrsta leik á móti KR, 20-22 (10-12).
Stúkan var þétt í gær af Víkingum og KRingum og stemmingin frábær. Leikurinn var í járnum allan tíman en KR leiddi með tveim í hálfleik þar sem Arnar Jón var með um helming marka KR.

Strákarnir í handboltanum spila um laust sæt í Olís deildinni miðvikudaginn 19. apríl þegar þeir mæta á KR í Víkinni klukkan 20:00

Handboltaskóli Víkings 10. - 12. Apríl

Einar Baldvin og Styrmir Steinn sjá um handboltaskóla Víkings dagana 10 – 12.apríl. Handboltaskólinn er fyrir alla krakka frá 1 – 6 bekk.

Skólinn er frá 9 – 12 á daginn 
Iðkendur þurfa að mæta með nesti og vatnsbrúsa
Verð 6.900 kr Hægt að millifæra á reikning (115-05-89575 kt:450482-0139)  eða greiða á staðnum 

Allar nánari upplýsingar veitir Fannar H. Rúnarsson 

Hægt er að skrá sig hér https://goo.gl/forms/u6MIBx1MdnJ1nGpZ2

Fótboltaskóli Víkings dagana 13 - 15 apríl

Skólinn er fyrir iðkendur í 5. flokki karla og kvenna (2005-2006)
Þjálfarar eru Luka Kostic Yfirþjálfari Knattspyrnudeildar Víkings og Hörður Theadórsson Afreksþjáflari

Skólinn er frá 10:00 - 12:00 dagana 13. 14. og 15 apríl

Æfingar fara fram á gervigrasinu í Víkinni

Iðkendur mæti með vatnsbrúsa á æfinguna.

Hægt er að skrá sig hér https://goo.gl/forms/zrqfsJC72klGyF892

Verð 4.500 kr 

Hægt er að millifæra inná reikning við skráningu

*Skólinn er háður lágmarksþátttöku

Allar nánari upplýsingar veitir Fannar H. Rúnarsson 

 

 

TVG ZIMSEN logo prufa22019 Macron Logo NEG 1
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna