Handbolti

Stelpurnar í meistaraflokki kvenna spila sinn síðasta leik í 1. deild kvenna í vetur næstkomandi fimmtudag klukkan 20:00 í Víkinni þegar Valur U kemur í heimsókn. Stelpurnar hafa nælt sér í 8 stig í vetur í deildinni með 4 sigrum, með sigri enda stelpurnar með 10 stig í 1. deildinni. 

Vegna fjölda fyrirspurna og mikillar stemningar hefur verið ákveðið  að færa dráttinn í jólahappdrætti Víkings til 31.des.

Einar var á dögunum valin í U-21 árs landslið Íslands. 

Nú eru það eldsprækir Gaflarar úr FH sem mæta í Víkina. Við reiknum með hörkuleik og hvetjum því alla Víkinga til að mæta og styðja strákana og mynda góða stemningu í Víkinni. Pizzur verða seldar fyrir leik og í hálfleik.  

 Áfram Víkingur

Handknattleiksdeild Víkings og Grillhúsið hafa gert með sér samstarfssamning til næstu tveggja ára. Grillhúsið sem er á þremur stöðum á landinu, Sprengisandi, Tryggvagötu og Borganesi bætist í glæsilegan hóp styrktaraðila handknattleiksdeildar Víkings.

Á myndinni hér að neðan má sjá Davíð Hjaltested formann meistaraflokksráðs og Þórð Bachmann frá Grillhúsinu handsala samninginn. Á bakvið þá eru leikmenn meistaraflokks karla en þeim var boðið í mat af tilefni samningsins. Við hlökkum til samstarfsins við Grillhúsið.
Áfram Víkingur !

Nú eru það Breiðholtsdrengirnir úr ÍR sem mæta í Víkina til okkar manna.
Við reiknum með hörkuleik og hvetjum því alla Víkinga til að mæta og styðja strákana og mynda góða stemningu í Víkinni.

TVG ZIMSEN logo prufa2ERREA
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna