Guðrún Jenný

Guðrún Jenný semur við Víking | Handbolti

Okkur ber sönn ánægja að tilkynna það að Guðrún Jenný Sigurðardóttir hefur ákveðið að ganga í raðir Víkings frá Haukum.

Guðrún er 26 ára gamall línumaður sem hefur á sínum ferli leikið með Haukum, Fjölni og Fram. Guðrún er virkilega öflugur línumaður sem hefur skorað 270 mörk á sínum ferli í Olís og 1.deild og býr hún yfir miklum leikskilning og reynslu sem hún kemur með inn í hópinn.

Guðrún er frábær viðbót við þann spennandi hóp sem verið er að byggja upp hjá handknattleiksdeild Víkings og horfum við björt fram á vegin.

Velkomin í Víking Guðrún

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Tara Jónsdóttir til Gróttu

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Skráðir Víkingar fá afslátt í vefverslun

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Hulda Ösp Ágústsdóttir til Gróttu

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Páskanámskeið BUR Handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið, Handbolti

Umspil: Víkingur vs Selfoss – Fyllum Safamýrina

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Andela Jovanovic ráðin rekstrarstjóri Víkings

Lesa nánar